Stelpan, mamman og djöflarnir

Stelpan, mamman og djöflarnir

Flickan, mamman och demonerna

Siri er einstæð móðir og býr með dóttur sinni. Djöflarnir ráða ríkjum í lífi hennar, en dóttir hennar Ti upplifir veröldina öðruvísi. Hún hvorki heyrir sér djöflana sem móðir hennar talar stundum við. Ástandið versnar þegar djöflarnir taka yfir og Ti notar ímyndunaraflið til þess sigrast á þeim. Suzanne Osten, leikstjóri myndarinnar, byggir söguna á eigin reynslu sem barn sem elskaði foreldri sitt skilyrðislaust þrátt fyrir andleg veikindi. Myndin er ekki við hæfi ungra barna.

Þættir