Stella í orlofi

Stella í orlofi

Gamanmynd frá 1985 um hana Stellu sem er orðin þreytt á daglegu amstri og skellir sér í orlof þar sem bíða hennar ótrúlegustu ævintýri. Leikstjóri er Þórhildur Þorleifdóttir og meðal leikenda eru Edda Björgvinsdóttir, Laddi og Gestur Einar Jónasson.