Stacey Dooley: Ofbeldisfullir nágrannar

Stacey Dooley: Ofbeldisfullir nágrannar

Stacey Dooley Investigates - Shot by My Neighbour

Heimildaþáttur frá BBC þar sem Stacey Dooley fjallar um hópa á Norður-Írlandi sem líta á sig sem sjálfskipaðar löggæslusveitir og beita ofbeldi gagnvart einstaklingum, sem mögulega hafa aðhafst eitthvað saknæmt. Meðlimirnir eru oft vopnaðir skotvopnum og beina þeim gjarnan útlimum fórnarlamba. Atriði í þættinum eru ekki við hæfi ungra barna.