Stacey Dooley: Eiturlyfjastríð á Spáni

Stacey Dooley: Eiturlyfjastríð á Spáni

Stacey Dooley: Inside Spain's Narco Wars

Heimildarþáttur frá BBC þar sem Stacey Dooley rannsakar eiturlyfjainnflutning á Suður-Spáni, sem er ein helsta flutningaæð eiturlyfja frá Suður-Ameríku til meginlands Evrópu. Þátturinn er ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.