Spólað yfir hafið

Spólað yfir hafið

Heimildarmynd í tveimur hlutum um hóp Íslendinga sem kynnir íslenska torfærukeppni fyrir Bandaríkjamönnum, en 15 bílstjórar halda utan ásamt dyggum hópi aðstoðarmanna. Leikstjórn: Andri Freyr Viðarsson. Framleiðsla: RÚV og Republik Films.