Spænska veikin

Spænska veikin

Heimildarmynd í tveimur hlutum um neyðarástandið sem skapaðist á Íslandi í október og nóvember 1918 í lífshættulegum inflúensufaraldri. Mörg hundruð Íslendingar dóu úr spænsku veikinni og þúsundir veiktust. Umsjón: Elín Hirst. Myndin er frá 1998.