Söngvakeppnin í 30 ár

Söngvakeppnin í 30 ár

Árið 2016 voru liðin 30 ár frá því Ísland sendi lag í Eurovision í fyrsta sinn. því tilefni er hér farið yfir þriggja áratuga sögu Söngvakeppninnar í tali, tónum og myndum. Dagskrárgerð: Gunnlaugur Jónsson og Ásgeir Eyþórsson. e.