Söngur Kanemu

Söngur Kanemu

Íslensk heimildarmynd um leit Ernu Kanemu söngvum frá Sambíu, heimalandi föður síns. Hún ferðast til Sambíu í von um komast í snertingu við uppruna sinn og öðlast skilning á tónlistarhefð forfeðra sinna. Dagskrárgerð og framleiðsla: Anna Þóra Steinþórsdóttir.