Sólsetur

Napszállta

Frumsýnt

5. mars 2023

Aðgengilegt til

4. apríl 2023
16
Ekki við hæfi yngri en 16 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Sólsetur

Sólsetur

Napszállta

Ungversk kvikmynd frá 2018. Irisz Leiter er ung kona í Búdapest árið 1913. Hana dreymir um taka við hattagerð foreldra sinna en framtíðaráformin fuðra upp þegar andrúmsloftið í borginni þyngist skyndilega og blikur heimsstyrjaldar sjást á lofti. Leikstjóri: László Nemes. Aðalhlutverk: Juli Jakab, Vlad Ivanov og Evelin Dobos. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 16 ára.