Sögustund

Hvar - Seinni hluti

Nanna er ekki sátt við miskiptingu auðsins og fátæktina sem hún sér í kringum sig. Hún leggur því upp í leit peningunum sem hún veit eru til í heiminum.

Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir les.

Texti og myndir Guðrún Hannesdóttir

Hönnun og frágangur Hunang sigs Útgefandi Bjartur, Reykjavík 2003

Grafík fyrir sjónvarp Ólöf Erla Einarsdóttir

Birt

19. jan. 2018

Aðgengilegt til

18. apríl 2021
Sögustund

Sögustund

Fjölbreytt safn ævintýra, leikþátta, sögulestra og sagna sem flutt hafa verið í Stundinni okkar.