Sögustund

Leit prinsessunnar - 2. hluti

Birta og Bárður hverfa inn í ævintýraland þar sem þau fylgjast með prinsessu sem er leita prinsi til giftast. Leitin gengur ekki vel. Í öðrum hluta hittir prinsessan ljóta veru.  Þóra Sigurðardóttir leikur prinsessuna en Jóhann G. Jóhannsson leikur öll hin hlutverkin.

Birt

19. jan. 2018

Aðgengilegt til

18. apríl 2021
Sögustund

Sögustund

Fjölbreytt safn ævintýra, leikþátta, sögulestra og sagna sem flutt hafa verið í Stundinni okkar.