Söguspilið (2019)

Söguspilið (2019)

Ævintýralegir þættir þar sem krakkar töfrast inn í Sögu spilið og þurfa takast á við þrautir og spurningar sem byggja á barnabókum. Þau hoppa í viskubrunninn, drekka galdraseiði og leysa skemmtilegar þrautir til klára sitt örlagaspjald.

Umsjón: Sigyn Blöndal

Hugmynd, handrit og framleiðsla: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson