Sjónvarp
Sjónvarp
Útvarp
KrakkaRÚV
UngRÚV
Beint
RÚV
RÚV2
Dagskrá
Leit
Þættir
Súru baunirnar
Klaufski leyniþjónustumaðurinn Lúlli
Þáttur 4 af 6
Stuttmyndin Húsvörðurinn eftir Isolde Eik Mikaelsdóttur fjallar um Esju og Fríðu sem ætla sér að sanna að húsvörðurinn í skólanum þeirra sé draugur.
Bekkjarkvöldið
Stuttmyndin Bekkjarkvöldið eftir Iðunni Óskarsdóttir fjallar um hóp af krökkum sem gista í skólanum sínum á bekkjarkvöldi en andrúmsloftið verður undarlegt þegar nóttin færist yfir.
Þáttur 2 af 6
Stuttmyndin Vinabönd eftir Jóhönnu Guðrúnu Gestsdóttur fjallar um Júlíu sem sér vinkonu sína lagða í einelti og fær sig ekki til að hjálpa henni. Í samviskubiti fer hún til pabba síns…
Þáttur 1 af 6
Stuttmyndin Aftur í tímann eftir Óla Kaldal fjallar um Grím sem er fúll út í foreldra sína vegna þess að hann fær ekki að eiga tölvu eins og vinir sínir. En hann kastast aftur í tímann…
Barnalæsing óvirk