Sögur frá landi

Þáttur 1 af 3

Norðurland vestra er rómað fyrir náttúrufegurð og sögu. Í sumar fóru Hlédís Sveinsdóttir og Hallgrímur Ólafsson og kynntu sér sögu, menningu og matargerðarlist á svæðinu. Þau leituðu uppi sögufólk og lífskúnstnera og alltaf var gítarinn og gleðin með í för. Dramatískar örlagasögur og áhugavert fólk, í bland við ferskan mat eldaðan út í náttúrunni.

Birt

13. ágúst 2020

Aðgengilegt til

1. júní 2021
Sögur frá landi

Sögur frá landi

Norðurland vestra er rómað fyrir náttúrufegurð og sögu. Í sumar fóru Hlédís Sveinsdóttir og Hallgrímur Ólafsson og kynntu sér sögu, menningu og matargerðarlist á svæðinu. Þau leituðu uppi sögufólk og lífskúnstnera og alltaf var gítarinn og gleðin með í för. Dramatískar örlagasögur og áhugavert fólk, í bland við ferskan mat eldaðan út í náttúrunni.