Sódóma Reykjavík

Sódóma Reykjavík

Íslensk mynd frá 1992 í leikstjórn Óskars Jónassonar. Myndin fjallar um bifvélavirkjann Axel og leit hans fjarsýringu fyrir sjónvarp móður sinnar. Örvæntingarfull leit ber Axel hingað og þangað um bæinn, hann kynnist meðal annars bruggaranum Mola og systur hans, Unni. Á næturklúbbnum Sódómu sýnir Axel mikla dirfsku við bjarga draumadísinni úr höndum mannræningja. Aðalleikarar: Björn Jörundur Friðbjörnsson, Eggert Þorleifsson, Helgi Björnsson, Sigurjón Kjartansson, Sóley Elíasdóttir og Margrét Gústafsdóttir. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna.