Soð í Dýrafirði

Núpur

Kristinn og Janus fara í haustlitaferð Núpi en stoppa fyrst á bænum Höfða. Þar hitta þeir Öllu sem gefur þeim hráefni sem hún týndi og bjó til. lokum þeir sér borða í elsta skrúðgarði landsins, Skrúði.

Birt

20. júlí 2021

Aðgengilegt til

3. ágúst 2022
Soð í Dýrafirði

Soð í Dýrafirði

Ferða- og matreiðsluþáttur þar sem Kristinn Guðmundsson ferðast með vini sínum Janusi Braga og eldar fyrir hann. fara þeir um Dýrafjörð þar sem þeir eru alls ekki á heimavelli. Dagskrárgerð og framleiðsla: Kristinn Guðmundsson.