Sníkjudýr

Sníkjudýr

Parasite (Gisaengchung)

Margverðlaunuð suðurkóresk svört gaman- og spennumynd um bláfátæka fjölskyldu í kóreskri borg. Dag einn breytist allt þegar sonurinn fær vinnu við að kenna unglingsstúlku ríkra hjóna. Myndin fjallar um stéttaskiptingu og græðgi. Leikstjóri: Bong Joo Ho. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna.

Þættir