Skytturnar

Skytturnar

Íslensk bíómynd frá 1987. Þetta er saga um örlaganótt í lífi tveggja sjómanna sem lenda á ruglinu í Reykjavík eftir hvalveiði er bönnuð. Leikstjóri er Friðrik Þór Friðriksson og hann samdi líka handritið ásamt Einari Kárasyni. Aðalhlutverk leika Eggert Guðmundsson og Þórarinn Óskar Þórarinsson. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna.

Textað á síðu 888 í Textavarpi.