Skyndimegrunartilraunin

Skyndimegrunartilraunin

The Big Crash Diet Experiment

Heimildarþáttur frá BBC þar sem fjórir einstaklingar í yfirþyngd sem allir þjást af sykursýki eða öðrum heilsukvillum vegna þyngdar sinnar taka þátt í tilraun þar sem þeir fara á öfgafullan megrunarkúr og innbyrða aðeins mjög hitaeiningasnauða fæðu. Tilgangurinn með tilrauninni er að sjá hvort megrunarkúrinn hjálpi þátttakendunum að léttast til frambúðar og hvort hann hafi jákvæð áhrif á heilsu þeirra.

Þættir