Skuggaleg skógarferð

Skuggaleg skógarferð

Picnic at Hanging Rock

Ástralskir spennuþættir frá 2018 um þrjár stúlkur og kennara þeirra sem hverfa sporlaust í skólaferð á Valentínusardag árið 1900 og rannsóknina sem hefst í kjölfarið. Þættirnir eru byggðir á samnefndri skáldsögu Joan Lindsay frá 1967. Aðalhlutverk: Natalie Dormer, Lily Sullivan og Lola Bessis. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna.