Skeggi
Heimildarþættir í tveimur hlutum um mál Skeggja Ásbjarnarsonar, kennara við Laugarnesskóla frá 1943-1977. Rannsókn á meintum kynferðisbrotum hans gegn drengjum í skólanum, í útvarpsþáttunum Skeggi, leiddi í ljós langa brotasögu. Meint brot hans lágu í þagnargildi þar til bókin Hljóðin í nóttinni eftir Björgu Guðrúnu Gísladóttur kom út árið 2014.