Skeggi

1. Þolendur

Þolendur Skeggja Ásbjarnarsonar skipta tugum. Skólastjórnendum Laugarnesskóla var kunnugt um meint kynferðisbrot hans en tóku heiður skólans fram yfir skyldu sína vernda drengina.

Frumsýnt

26. mars 2023

Aðgengilegt til

24. júní 2023
Skeggi

Skeggi

Heimildarþættir í tveimur hlutum um mál Skeggja Ásbjarnarsonar, kennara við Laugarnesskóla frá 1943-1977. Rannsókn á meintum kynferðisbrotum hans gegn drengjum í skólanum, í útvarpsþáttunum Skeggi, leiddi í ljós langa brotasögu. Meint brot hans lágu í þagnargildi þar til bókin Hljóðin í nóttinni eftir Björgu Guðrúnu Gísladóttur kom út árið 2014.