Skammhlaup

Skammhlaup

Glitch III

Þriðja þáttaröð þessara áströlsku, vísindaskáldsögulegu spennuþátta um lögreglumanninn James sem rannsakar dularfull mál tengd fólki sem er risið upp frá dauðum í áströlskum smábæ. Aðalhlutverk: Patrick Brammall, Emma Booth og Sean Keenan. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna.