Skáldagatan í Hveragerði

Skáldagatan í Hveragerði

Íslensk heimildarmynd þar sem Illugi Jökulsson fjallar um skáldin sem bjuggu í Skáldagötunni í Hveragerði á árunum 1940-1960. Sýnd eru brot úr gömlum sjónvarpsviðtölum við skáldin og viðtöl við ýmsa fræðimenn og ættingja skáldanna. Dagskrárgerð: Jón Egill Bergþórsson.