Sjö heimar, einn hnöttur með ensku tali

Sjö heimar, einn hnöttur með ensku tali

Seven Worlds, One Planet

Vönduð heimildarþáttaröð með David Attenborough þar sem fjallað er um ólíka náttúru og dýralíf heimsálfanna sjö. Þýðandi og þulur er Gunnar Þorsteinsson.