Sjö heimar: Á tökustað

Sjö heimar: Á tökustað

Seven Worlds, One Planet: Making Of

Við skyggnumst bak við tjöldin við gerð heimildarþáttaraðar BBC um ólíka náttúru og dýralíf heimsálfanna sjö. Þýðandi og þulur er Gunnar Þorsteinsson. Þættirnir eru sýndir á sama tíma á RÚV 2 með ensku tali.