Sitthvað skrítið í náttúrunni

Sitthvað skrítið í náttúrunni

Nature's Weirdest Events IV

Náttúrufræðingurinn og sjónvarpsmaðurinn Chris Packham rýnir á sinn einstaka hátt í skemmtilegar staðreyndir og frávik í náttúrunni og leitar skýringa.