Simon vill ráða dauðdaga sínum

Simon vill ráða dauðdaga sínum

How to Die: Simon's Choice

Heimildarmynd um dánaraðstoð. Simon er með taugahrörnunarsjúkdóm og honum er sagt hann eigi tvö ár eftir ólifuð. Hann segir fjölskyldu sinni hann vilji stjórna eigin dauðdaga og leita hjálpar dánaraðstoðarstofu í Sviss. Hann hefur átt góða ævi og langar skilja við líf sitt á þeim nótum. Simon, fjölskylda hans og vinir fara í gegnum hugsanaferli um þetta viðkvæma mál: val Simons. Leikstjóri: Rowan Deacon. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna.