Silfrið

21.03.2021

Egill Helgason sér um þátt dagsins. Í fyrri hluta verða gestir hans þau Páll Magnússon alþingismaður, Rósa Björk Brynjólfsdóttir alþingismaður, Ólafur Ísleifsson alþingismaður og Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir frambjóðandi Pírata. Í seinni hluta eru gestir Egils þau Baldur Þórhallsson stjórnmálafræðingur, Svanhildur Hólm Valsdóttir framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs og Máni Pétursson útvarpsmaður.

Frumsýnt

21. mars 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Silfrið

Silfrið

Egill Helgason fær til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.

Þættir

,