Silfrið

21.02.2021

Silfrið í dag er í umsjón Egils Helgasonar. Fyrst fær hann til sín blaðamennina Andrés Magnússon, Björn Inga Hrafnsson og Aðalheiði Ámundadóttur. Þau ræða málefni á vettvangi dagsins. Í síðari hluta þáttarins ræðir Egill við þau Pál Þórðarson, sem er búsettur í Ástralíu, og Maríu Rún Bjarnadóttur lögfræðing og Gunnlaug Jónasson framkvæmdastjóra.

Birt

21. feb. 2021

Aðgengilegt til

21. feb. 2022
Silfrið

Silfrið

Fanney Birna Jónsdóttir og Egill Helgason til sín gesti til kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.

Þættir