24.01.2021
Fanney Birna Jónsdóttir sér um Silfrið í dag. Fyrst fær hún til sín þingkonurnar Rósu Björk Brynjólfsdóttur, Samfylkingu, og Hönnu Katrínu Friðriksson, Viðreisn. Þá ræðir Fanney Birna…
Fanney Birna Jónsdóttir og Egill Helgason fá til sín gesti til að kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.