Silfrið

22.11.2020

Í þætti dagsins fær Fanney Birna til sín góða gesti. Fyrst til að ræða málefni á vettvangi dagsins koma þeir Freyr Rögnvaldsson blaðamaður, Ólafur Ísleifsson þingmaður Miðflokksins og Ólafur Þór Gunnarsson þingmaður Vinstri grænna. Þá ræðir Fanney Birna við Björn Zoëga, forstjóra Karólínska sjúkrahússins í Stokkhólmi um ástandið þar og Covid-19. Að lokum kemur Þorsteinn Jóhannsson sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun í þáttinn og ræðir um svifryksmengun.

Birt

22. nóv. 2020

Aðgengilegt til

21. feb. 2021
Silfrið

Silfrið

Fanney Birna Jónsdóttir og Egill Helgason fá til sín gesti til að kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.

Þættir