Síðbúið sólarlag

Hold The Sunset II

Þáttur 1 af 6

Frumsýnt

16. maí 2023

Aðgengilegt til

16. júní 2023
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Síðbúið sólarlag

Síðbúið sólarlag

Hold The Sunset II

Önnur sería gamanþátta frá BBC með John Cleese í einu aðalhlutverkanna. Nágrannarnir Edith og Phil eru komin á eftirlaun og íhuga hefja saman nýtt líf. Áform þeirra fara í vaskinn þegar Roger, ríflega fimmtugur sonur Edith, skilur við konuna sína og flytur aftur inn til móður sinnar. Helstu leikendur: Alison Steadman, John Cleese, Jason Watkins og Rosie Cavaliero.