Síðbúið sólarlag - jólaþáttur

Síðbúið sólarlag - jólaþáttur

Hold the Sunset: Christmas Special

Sérstakur jólaþáttur gamanþáttanna Síðbúið sólarlag frá BBC um nágrannana Edith og Phil sem eru komin á eftirlaun og íhuga að hefja saman nýtt líf á erlendri grundu. Þau ákveða að halda fjölskylduboð um jólin til að kveðja sína nánustu fyrir flutningana, en óvæntar uppákomur ógna áformum þeirra. Aðalhlutverk: Alison Steadman, John Cleese og Jason Watkins.

Þættir