Serenity

Serenity

Lognið á undan storminum

Spennumynd frá 2019 með Matthew McConaughey og Anne Hathaway í aðalhlutverkum. Baker Dill er bátseigandi sem lifir friðsælu lífi á Plymouth-eyju. Skyndilega birtist fyrrum eiginkona hans og biður hann um koma ofbeldisfullum núverandi eiginmanni sínum fyrir kattarnef. Leikstjóri: Steven Knight. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 16 ára.