Sem á himnum

Sem á himnum

Så som i himmelen

Sænsk kvikmynd frá 2004 um Daniel Daréus, heimsfrægan hljómsveitarstjóra sem ákveður flytja aftur til heimabæjar síns, smábæjar í Norður-Svíþjóð, til lifa í og næði. Stuttu eftir komuna er hann beðinn um aðstoða kirkjukór bæjarins. Daniel er hikandi í fyrstu en fyrr en varir hefur hann áhrif á líf allra í kórnum. Myndin var tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin. Leikstjóri: Kay Pollack. Aðalhlutverk: Michael Nyqvist, Frida Hallgren og Helen Sjöholm. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna.