Saturday Night Fever

Saturday Night Fever

Laugardagsfár

Kvikmynd frá 1977 með John Travolta í hlutverki hins 19 ára Tony Manero sem lifir fyrir helgarnar. Þá flýr hann nöturlegan hversdagsleika sinn í Brooklyn inn á næturklúbb í hverfinu þar sem hann er konungur dansgólfsins. Þegar hann kynnist Stephanie Mangano og þau byrja æfa saman fyrir danskeppni tekur líf hans breytingum. Leikstjóri: John Badham. Aðalhlutverk: John Travolta, Karen Lynn Gorney og Barry Miller. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna.