Sannleikurinn um útlitið

Sannleikurinn um útlitið

The Truth About Looking Good

Heimildarþáttur frá BBC þar sem Cherry Healey rannsakar snyrtivöruiðnaðinn og reynir komast raun um hversu mikið af auglýstri virkni snyrtivara er byggð á vísindalegum rannsóknum.