Sannleikurinn um breytingaskeiðið

Sannleikurinn um breytingaskeiðið

The Truth About the Menopause

Heimildarþáttur frá BBC þar sem blaðakonan Mariella Frostrup fjallar um tíðahvörf. Hún deilir sinni eigin reynslu af breytingaskeiðinu og skoðar nýjustu rannsóknir á því hvað tíðahvörf eru í rauninni og hvað hægt er gera við þeim.