Saltkráka II

Saltkráka II

Önnur myndin um íbúa Saltkráku. Peter og Malin eignast sitt fyrsta barn. Barnið reynist fljótt vera algjör grallari og eiga íbúarnir í fullu fangi passa upp á það. Krakkarnir taka upp á ýmsu til leggja sitt af mörkum. Leikstjóri: Olle Hellbom. Höfundur: Astrid Lindgren.