Saknað

Saknad

Seinni hluti

Bogesund er afskekktur smábær í miðju hins svokallaða biblíubeltis í Svíþjóð. Lífið þar er fábrotið og tilbreytingarlaust, eins og títt er í smábæjum, þar til dag einn lík ungrar konu finnst og önnur ung kona hverfur stuttu síðar.

Maja Silver yfirlögregluþjónn í Stokkhólmi er nýkomin til heimabæjar síns og er fengin til stjórna rannsókninni. Sannleiksleit hennar kemur illa við marga bæjarbúa sem hafa auðveldlega getað falið leyndarmál sín til þessa. Svo virðist sem kirkjan ráði ríkjum í bænum. Aðalhlutverk: Helena Bergström, Johan Hason Kjellgren og Mattias Nordkvist. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna.

Birt

1. júní 2020

Aðgengilegt til

13. nóv. 2021
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Saknað

Saknað

Saknad

Bogesund er afskekktur smábær í miðju hins svokallaða biblíubeltis í Svíþjóð. Lífið þar er fábrotið og tilbreytingarlaust, eins og títt er í smábæjum, þar til dag einn lík ungrar konu finnst og önnur ung kona hverfur stuttu síðar.

Maja Silver yfirlögregluþjónn í Stokkhólmi er nýkomin til heimabæjar síns og er fengin til stjórna rannsókninni. Sannleiksleit hennar kemur illa við marga bæjarbúa sem hafa auðveldlega getað falið leyndarmál sín til þessa. Svo virðist sem kirkjan ráði ríkjum í bænum. Aðalhlutverk: Helena Bergström, Johan Hason Kjellgren og Mattias Nordkvist. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna.