Saga hryllingsmynda

Saga hryllingsmynda

Eli Roth's History of Horror

Heimildarþáttaröð í sjö hlutum þar sem leikstjórinn Eli Roth fjallar um sögu hryllingsmynda og skoðar vægi þeirra innan dægurmenningar. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna.