Rúnturinn

Rúnturinn

Íslensk heimildarmynd eftir Steingrím Dúa Másson um rúntinn sumarið 1999 í þremur bæjum: Akranesi, Keflavík og Blönduósi. Rætt er við fólk á rúntinum og rúntmenningin skoðuð ofan í kjölinn. Framleiðendur: Steingrímur Dúi Másson og Friðrik Þór Friðriksson.