Rotterdam kallar

Rotterdam kallar

Björg Magnúsdóttir og Gísli Marteinn Baldursson fylgja Daða Frey og Gagnamagninu eftir í Rotterdam. Fjallað verður á snarpan og líflegan hátt um það sem er efst á baugi í undirbúningnum fyrir Eurovision, fylgst með stífum æfingum og rætt við áhugaverða keppendur frá hinum löndunum. Stjórn upptöku: Gísli Berg. Framleiðsla: RÚV.