Rokkhundur

Rokkhundur

Rock Dog

Talsett teiknimynd um tíbeska hundastrákinn Boða sem er alinn upp í fjöllunum. Faðir hans er gæsluhundur og býst við að sonurinn feti í fótspor hans en Boða dreymir um að verða rokkstjarna. Hann ákveður að freista þess að láta drauminn rætast og fer til stórborgarinnar en kemst fljótlega að því að lífið þar er allt öðruvísi en uppi í fjöllunum.

Þættir