Rokk í Reykjavík

Rokk í Reykjavík

Einn af merkilegri vitnisburðum íslenskrar tónlistarmenningar í tali og tónum, þar sem nokkrar af helstu hljómsveitum pönktímabilsins eru kynntar. Leikstjórn er í höndum Friðriks Þórs Friðrikssonar. Meðal hljómsveita sem koma fram eru: Egó, Fræbblarnir, Q4U o.fl.