Rödd þjóðar

Rödd þjóðar

Halldór G. Pálsson, kórstjóri Fjallabræðra, hefur hljóðritað 30 þúsund raddir Íslendinga sem hljóma sem bakraddir í laginu Ísland. Verkefnið var unnið á þremur árum og lauk í maí 2014.

Dagskrárgerð: Jóhannes Kr. Kristjánsson og Jóhannes Tryggvason.