Robbi hreindýr - Hreindýrakapphlaupið mikla
Robbie the Reindeer - Hooves of Fire
Hreindýrið Robbi ætlar að feta í hófspor föður síns, Rúdolfs með rauða trýnið, og vill verða leiðsöguhreindýr Jólasveinsins. En leiðin inn í hreindýrahóp Jólasveins er ekki svo auðveld.