Rjómi

Íslensk heimildarmynd eftir Freyju Kristinsdóttur um baráttu manns við kerfið. Hilmar Egill Jónsson fékk synjun frá Matvælastofnun árið 2012 um innflutning á fjölskylduhundinum Rjóma og þar með hófst lygileg atburðarás og fimm ára þrotlaus barátta hans við opinbera kerfið á Íslandi. Inn fléttast saga hundahalds á Íslandi og viðhorf Íslendinga til hunda. Klassísk saga af óréttlæti sem lætur engan ósnortinn. Myndin hlaut hvatningarverðlaun dómnefndar á kvikmyndahátíðinni Skjaldborg.

Birt

21. júní 2020

Aðgengilegt til

30. sept. 2021
Rjómi

Rjómi

Íslensk heimildarmynd eftir Freyju Kristinsdóttur um baráttu manns við kerfið. Hilmar Egill Jónsson fékk synjun frá Matvælastofnun árið 2012 um innflutning á fjölskylduhundinum Rjóma og þar með hófst lygileg atburðarás og fimm ára þrotlaus barátta hans við opinbera kerfið á Íslandi. Inn fléttast saga hundahalds á Íslandi og viðhorf Íslendinga til hunda. Klassísk saga af óréttlæti sem lætur engan ósnortinn. Myndin hlaut hvatningarverðlaun dómnefndar á kvikmyndahátíðinni Skjaldborg.