Reykjavík

Reykjavík

Gráglettin rómantísk gamanmynd um sambönd og sambandsleysi. Hringur og Elsa eru par og eiga sex ára dóttur, en þegar þau eru við það festa kaup á draumahúsinu koma upp brestir í sambandinu. Hringur ákveður reyna allt hvað hann getur til bjarga sambandinu í dauðakippunum. Leikstjóri: Ásgrímur Sverrisson. Leikarar: Atli Rafn Sigurðsson, Nanna Kristín Magnúsdóttir, Guðmundur Thorvaldsson og Gríma Kristjánsdóttir.