Retro Stefson - allra síðasti sjens

Retro Stefson - allra síðasti sjens

Tónleika- og heimildarmynd um feril og lokatónleika hljómsveitarinnar Retro Stefson, en tónleikarnir fóru fram í Gamla bíói þann 29. desember 2016. Leikstjórn: Árni Sveinsson. Framleiðsla: Andri Freyr Viðarsson, Republik.